Versti árangur Tiger Woods á Mastersmótinu frá 1996 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 22:18 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira