Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum 2. apríl 2012 12:30 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira