Sneri aftur og hannar barnaleikföng Erla Hlynsdóttir skrifar 23. apríl 2012 18:11 Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Pallbílar, flugvélar og þyrlur eru meðal þess sem Geislar kemur til með að framleiða. Fyrirtækið stofnaði Pálmi Einarsson sem nýverið söðlaði um, flutti frá Bandaríkjunum þar sem hann hafði í sjö ár unnið í þróunardeild Össurar, og verið í bæði vöruhönnun og verkefnisstjórnun. Pálmi býr í Geislalind, og í hönnunarteymi hans eru geislarnir hans tveir, Róbert og Brynjar. „Þetta byrjaði allt þegar Róbert var heima lasinn. Þeim finnst alltaf skemmtilegast þegar við gerum eitthvað saman, þegar víð smíðum eitthvað eða teiknum. Þannig að við teiknuðum upp einn svona vörubíl. Þetta er búið að vera rosalega vinsælt og þeir búnir að leika sér með þetta út í eitt. Þeim finnst svo gaman að fá að taka þátt í að búa þetta til," segir hann.Nánar er rætt við Pálma í meðfylgjandi myndskeiði. Geislar eru einnig með gjafavörulínu, og þar sem vörurnar eru geislaskornar í stál. Fyrirtækið kynnti starfsemi sína á Hönnunarmars og þar vakti sérstaka athygli kassi utan um svokallaðar vínbeljur. Fyrirtækið er enn í bílskúrnum hjá Pálma, en í maí er væntanleg til landsins sérstök geislaskurðarvél og þá fyrst fer starfsemin á fullt. Auk leikfanga og gjafavöru verður þar hægt að fá geislaskurð í ýmis efni.Sjá vef Geisla HönnunarMars Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Íslensk börn geta brátt farið að hanna sín eigin viðarleikföng, mála þau og setja saman. Iðnhönnuður sem hefur stofnað fyrirtækið Geislar sem sérhæfir sig í geislaskurði, segir börnin tengjast leikföngunum mun betur á þennan hátt. Pallbílar, flugvélar og þyrlur eru meðal þess sem Geislar kemur til með að framleiða. Fyrirtækið stofnaði Pálmi Einarsson sem nýverið söðlaði um, flutti frá Bandaríkjunum þar sem hann hafði í sjö ár unnið í þróunardeild Össurar, og verið í bæði vöruhönnun og verkefnisstjórnun. Pálmi býr í Geislalind, og í hönnunarteymi hans eru geislarnir hans tveir, Róbert og Brynjar. „Þetta byrjaði allt þegar Róbert var heima lasinn. Þeim finnst alltaf skemmtilegast þegar við gerum eitthvað saman, þegar víð smíðum eitthvað eða teiknum. Þannig að við teiknuðum upp einn svona vörubíl. Þetta er búið að vera rosalega vinsælt og þeir búnir að leika sér með þetta út í eitt. Þeim finnst svo gaman að fá að taka þátt í að búa þetta til," segir hann.Nánar er rætt við Pálma í meðfylgjandi myndskeiði. Geislar eru einnig með gjafavörulínu, og þar sem vörurnar eru geislaskornar í stál. Fyrirtækið kynnti starfsemi sína á Hönnunarmars og þar vakti sérstaka athygli kassi utan um svokallaðar vínbeljur. Fyrirtækið er enn í bílskúrnum hjá Pálma, en í maí er væntanleg til landsins sérstök geislaskurðarvél og þá fyrst fer starfsemin á fullt. Auk leikfanga og gjafavöru verður þar hægt að fá geislaskurð í ýmis efni.Sjá vef Geisla
HönnunarMars Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira