Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist 4. maí 2012 15:00 Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum.Sumarsalat Veislusalat eða Klettasalat Pera, vínber, jarðarber, agúrka, tómatar, piparostur, ristaðar furuhnetur og valhnetur. Allt skorið smátt og sett út í salatið. Balsamikedik frá Modena og Balsamiksíróp frá Merchant Gourmet sem ég blanda saman og set út í salatið. Að lokum set ég stundum kjúkling eða nautakjöt yfir þegar ég nota salatið sem aðalrétt.Avókadó- og rækjusalat2 bollar rækjur2-3 harðsoðin egg (má sleppa)1 avókadó (skorinn smátt)1 msk. sætt sinnep1-2 msk. tómatsósa6 msk. grísk jógúrt eða eftir smekkHerbamare sjávarsaltSvartur pipar eftir smekkAllt sett í skál og blandað vel saman. Það er líka gott að skera avókadó í helminga, taka kjarnann úr og setja salatið ofan í holuna þar sem kjarninn var. Avókadó er hollt og gott. Má sleppa sinnepi og tómatsósu – setja karrý í staðinn. Salat Uppskriftir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist
Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum.Sumarsalat Veislusalat eða Klettasalat Pera, vínber, jarðarber, agúrka, tómatar, piparostur, ristaðar furuhnetur og valhnetur. Allt skorið smátt og sett út í salatið. Balsamikedik frá Modena og Balsamiksíróp frá Merchant Gourmet sem ég blanda saman og set út í salatið. Að lokum set ég stundum kjúkling eða nautakjöt yfir þegar ég nota salatið sem aðalrétt.Avókadó- og rækjusalat2 bollar rækjur2-3 harðsoðin egg (má sleppa)1 avókadó (skorinn smátt)1 msk. sætt sinnep1-2 msk. tómatsósa6 msk. grísk jógúrt eða eftir smekkHerbamare sjávarsaltSvartur pipar eftir smekkAllt sett í skál og blandað vel saman. Það er líka gott að skera avókadó í helminga, taka kjarnann úr og setja salatið ofan í holuna þar sem kjarninn var. Avókadó er hollt og gott. Má sleppa sinnepi og tómatsósu – setja karrý í staðinn.
Salat Uppskriftir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist