Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum 12. maí 2012 14:37 Ólafur Bjarki Ragnarsson. Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira