Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma 1. júní 2012 09:30 Sigmar Vilhjálmsson Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum. Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum.
Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira