Júlían Evrópumeistari unglinga í réttstöðulyftu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 17:24 Júlían Jóhann Karl Jóhannsson á pallinum. Mynd/Kraftlyftingasamband Íslands Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni tryggði sér í dag gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM unglinga í Herning í Danmörku. Júlían varð ennfremur í fjórða sæti í samanlögðu í keppni um Evrópumeistaratitil unglinga í yfirþungavigt. Júlían Jóhann Karl Jóhannsson er fæddur 1993 og var að keppa í fyrsta sinn í aldursflokknum 19 – 23 ára en hann var yngstur í hópnum. Júlían lyfti alls 882,5 kílóum í samanlögðu en sigurvegarinn í flokknum var Rússinn Igor Filipov með 965 kíló. Júlían bætti sinn besta árangur um 20 kíló og setti nýtt Íslandsmet unglinga. Réttstaðan hefur lengst af verið besta grein Júlíans, en hann varð heimsmeistari drengja í greininni í fyrra og sýndi í dag að það var engin tilviljun. Júlían byrjaði á því að lyfta 290 kílóum létt og hristi svo upp í keppinautum sínum með að lyfta 315 kílóum í annarri lyftu. Mikið taugastríð upphófst í framhaldinu í réttstöðukeppninni með taktískar breytingar á víxl. Íslenska liðið hélt haus og Júlían stóð uppi sem sigurvegari á nýju glæsilegu íslandsmeti unglinga 327,5 kg. Hnébeygjan gekk ekki sem skyldi hjá Júlían í þetta skiptið. Hann kláraði létt opnunarþyngdina 320,0 kíló en mistókst tvisvar með tilraun við nýtt íslandsmet sem er 335,0 kíló. Á bekknum byrjaði Júlían örugglega á því að lyfta 220 kílóum. Hann setti nýtt íslandsmet í annari tilraun með því að lyfta 230 kílóum og bætti um betur í þeirri þriðju með að fara upp með 235,0 kíló. Nýtt íslandsmet unglinga og persónuleg bæting um 7,5 kíló var í höfn og tók hann nokkuð óvænt fjórða sætið í bekkpressu. Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira
Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni tryggði sér í dag gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM unglinga í Herning í Danmörku. Júlían varð ennfremur í fjórða sæti í samanlögðu í keppni um Evrópumeistaratitil unglinga í yfirþungavigt. Júlían Jóhann Karl Jóhannsson er fæddur 1993 og var að keppa í fyrsta sinn í aldursflokknum 19 – 23 ára en hann var yngstur í hópnum. Júlían lyfti alls 882,5 kílóum í samanlögðu en sigurvegarinn í flokknum var Rússinn Igor Filipov með 965 kíló. Júlían bætti sinn besta árangur um 20 kíló og setti nýtt Íslandsmet unglinga. Réttstaðan hefur lengst af verið besta grein Júlíans, en hann varð heimsmeistari drengja í greininni í fyrra og sýndi í dag að það var engin tilviljun. Júlían byrjaði á því að lyfta 290 kílóum létt og hristi svo upp í keppinautum sínum með að lyfta 315 kílóum í annarri lyftu. Mikið taugastríð upphófst í framhaldinu í réttstöðukeppninni með taktískar breytingar á víxl. Íslenska liðið hélt haus og Júlían stóð uppi sem sigurvegari á nýju glæsilegu íslandsmeti unglinga 327,5 kg. Hnébeygjan gekk ekki sem skyldi hjá Júlían í þetta skiptið. Hann kláraði létt opnunarþyngdina 320,0 kíló en mistókst tvisvar með tilraun við nýtt íslandsmet sem er 335,0 kíló. Á bekknum byrjaði Júlían örugglega á því að lyfta 220 kílóum. Hann setti nýtt íslandsmet í annari tilraun með því að lyfta 230 kílóum og bætti um betur í þeirri þriðju með að fara upp með 235,0 kíló. Nýtt íslandsmet unglinga og persónuleg bæting um 7,5 kíló var í höfn og tók hann nokkuð óvænt fjórða sætið í bekkpressu.
Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira