Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2012 12:51 PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. Um fjögur hundruð konur fengu PIP sílikonfyllingar græddar í sig hér á landi. Fréttavefur Breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að skýrsla sem unnin var fyrir heilbrigðisyfirvöld þar í landi sýni að efnin í púðum geti ekki valdið langvarandi skaða. Í þeim séu engin eiturefni og fyllingarnar eru ekki líklegri til að valda krabbameini en aðrar fyllingar. Hins vegar eru púðarnir sagðir tvöfalt líklegri til að leka en aðrir sílikonpúðar. Frönsk stjórnvöld greindu frá því síðla árs 2011 að hætta væri talin stafa a PIP sílikonfyllingum. Fyrirtækið sem framleiddi fylllingarnar var það þriðja stærsta á sínu sviði og fyllingarnar með þeim ódýrustu sem í boði voru. Þegar fyrirtækið varð gjaldþrota kom í ljós að hluti púðanna hafði ekki verið unnin út frá þeim gæðastöðlum notaðir eru þegar sílikonfyllingar eru unnar. Þar af leiðandi var talið að aukin áhætta fylgdi notkun þeirra og meiri líkur á að þeir rifnuðu. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. Um fjögur hundruð konur fengu PIP sílikonfyllingar græddar í sig hér á landi. Fréttavefur Breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að skýrsla sem unnin var fyrir heilbrigðisyfirvöld þar í landi sýni að efnin í púðum geti ekki valdið langvarandi skaða. Í þeim séu engin eiturefni og fyllingarnar eru ekki líklegri til að valda krabbameini en aðrar fyllingar. Hins vegar eru púðarnir sagðir tvöfalt líklegri til að leka en aðrir sílikonpúðar. Frönsk stjórnvöld greindu frá því síðla árs 2011 að hætta væri talin stafa a PIP sílikonfyllingum. Fyrirtækið sem framleiddi fylllingarnar var það þriðja stærsta á sínu sviði og fyllingarnar með þeim ódýrustu sem í boði voru. Þegar fyrirtækið varð gjaldþrota kom í ljós að hluti púðanna hafði ekki verið unnin út frá þeim gæðastöðlum notaðir eru þegar sílikonfyllingar eru unnar. Þar af leiðandi var talið að aukin áhætta fylgdi notkun þeirra og meiri líkur á að þeir rifnuðu.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira