Menn taka vel í rassskellingar og hafa gaman af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2012 09:00 U20 ára liðið efnilega sem tryggði sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins um páskana. Mynd / Pjetur Leikmenn íslenska U20 ára landsliðs karla í handknattleik eru rassskelltir þrátt fyrir að ekki sé um hefð að ræða. Þetta staðfesti Árni Benedikt Árnason, leikmaður U20 ára liðsins í samtali við Vísi í gærkvöldi. Í umfjöllun undirritaðs í Fréttablaðinu á fimmtudag kom fram að rassskellingar tíðkuðust ekki sem vígsluathöfn í yngri landsliðum Íslands. Vitnað var í ónafngreinda leikmenn með yngri landsliðum Íslands auk Árna Benedikts Árnarsonar í U20 ára landsliði Íslands. „Ljótt er það, þegar tvítugir strákar eru farnir að ljúga að fréttamönnum. Það eru víst rasskellingar í U-20 í handbolta," skrifaði Arnar Daði Arnarsson, leikmaður Vals og félagi Árna Benedikts í U20 ára landsliðinu á Twitter-síðu sína á fimmtudag. Arnar Daði merkti færsluna #væll. Arnar Daði birti í kjölfarið tengil á mynd af illa förnum afturenda liðsfélaga síns eftir vígsluathöfn. „Svona líta flestir út eftir almennilegar flengingar. Þetta er samt ekki jafnvont og það lítur út fyrir að vera. Að minnsta kosti fannst mér það ekki," segir Árni Benedikt sem þvertekur fyrir að um hefð sé að ræða. „Það er algengt að menn séu plataðir í flengingu en ef þeir vilja það ekki er það ekkert mál," segir Árni Benedikt og bætir við að menn taki vel í þetta og hafi bara gaman af. Íslenska U20 ára landsliðið keppir í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tyrklandi fyrri hluta júlímánaðar. Hér fyrir neðan er tengill á umfjöllunina í Fréttablaðinu á fimmtudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Rassskellingar hafa tíðkast lengi Nýliðar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa um árabil verið boðnir velkomnir með flengingu að loknum þeirra fyrsta leik með liðinu. Hefðin er einnig fyrir hendi í meistaraflokkum íslenskra félaga. 14. júní 2012 07:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Leikmenn íslenska U20 ára landsliðs karla í handknattleik eru rassskelltir þrátt fyrir að ekki sé um hefð að ræða. Þetta staðfesti Árni Benedikt Árnason, leikmaður U20 ára liðsins í samtali við Vísi í gærkvöldi. Í umfjöllun undirritaðs í Fréttablaðinu á fimmtudag kom fram að rassskellingar tíðkuðust ekki sem vígsluathöfn í yngri landsliðum Íslands. Vitnað var í ónafngreinda leikmenn með yngri landsliðum Íslands auk Árna Benedikts Árnarsonar í U20 ára landsliði Íslands. „Ljótt er það, þegar tvítugir strákar eru farnir að ljúga að fréttamönnum. Það eru víst rasskellingar í U-20 í handbolta," skrifaði Arnar Daði Arnarsson, leikmaður Vals og félagi Árna Benedikts í U20 ára landsliðinu á Twitter-síðu sína á fimmtudag. Arnar Daði merkti færsluna #væll. Arnar Daði birti í kjölfarið tengil á mynd af illa förnum afturenda liðsfélaga síns eftir vígsluathöfn. „Svona líta flestir út eftir almennilegar flengingar. Þetta er samt ekki jafnvont og það lítur út fyrir að vera. Að minnsta kosti fannst mér það ekki," segir Árni Benedikt sem þvertekur fyrir að um hefð sé að ræða. „Það er algengt að menn séu plataðir í flengingu en ef þeir vilja það ekki er það ekkert mál," segir Árni Benedikt og bætir við að menn taki vel í þetta og hafi bara gaman af. Íslenska U20 ára landsliðið keppir í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Tyrklandi fyrri hluta júlímánaðar. Hér fyrir neðan er tengill á umfjöllunina í Fréttablaðinu á fimmtudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Rassskellingar hafa tíðkast lengi Nýliðar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa um árabil verið boðnir velkomnir með flengingu að loknum þeirra fyrsta leik með liðinu. Hefðin er einnig fyrir hendi í meistaraflokkum íslenskra félaga. 14. júní 2012 07:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Rassskellingar hafa tíðkast lengi Nýliðar í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik hafa um árabil verið boðnir velkomnir með flengingu að loknum þeirra fyrsta leik með liðinu. Hefðin er einnig fyrir hendi í meistaraflokkum íslenskra félaga. 14. júní 2012 07:00