Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum 14. júní 2012 20:55 Mickelson horfir hér á Tiger í dag. Tiger lék mun betur en sá örvhenti. AP/Getty Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Tiger fékk þrjá fugla og tvo skolla og er á meðal efstu manna. Sama er ekki hægt að segja um þá Phil Mickelson og Bubba Watson en þeir léku báðir illa. Mickelson kláraði á 76 höggum en Watson á 78. Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson hefur leikið best allra en hann spilaði á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Tiger fékk þrjá fugla og tvo skolla og er á meðal efstu manna. Sama er ekki hægt að segja um þá Phil Mickelson og Bubba Watson en þeir léku báðir illa. Mickelson kláraði á 76 höggum en Watson á 78. Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson hefur leikið best allra en hann spilaði á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira