Íslandsmótið í holukeppni: Aðeins fjórir eftir í karlaflokki 23. júní 2012 18:22 Hlynur Geir er búinn að vera heitur í Kópavoginum. Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. Mesta spennan var í leik Haraldar Franklíns og Andra Þórs sem fór í bráðabana. Íslandsmeistarinn í höggleik, Birgir Leifur Hafþórsson, lenti síðan í hörkuleik gegn Alfreð Brynjari Kristinssyni en hafði betur. Hlynur Geir og Rúnar Arnórsson unnu síðan nokkuð sannfærandi sigra.Úrslitin í átta manna úrslitum: Hlynur Geir Hjartarson GOS vann Guðjón Henning Hilmarsson GKG 3/2. Rúnar Arnórsson GK vann Tryggvi Pétursson GR 5/3 Haraldur Franklín Magnús GR vann Andri Þór Björnsson GR í bráðabana á 21. holu. Birgir Leifur Hafþórsson GKG vann Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 1/0. Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. Mesta spennan var í leik Haraldar Franklíns og Andra Þórs sem fór í bráðabana. Íslandsmeistarinn í höggleik, Birgir Leifur Hafþórsson, lenti síðan í hörkuleik gegn Alfreð Brynjari Kristinssyni en hafði betur. Hlynur Geir og Rúnar Arnórsson unnu síðan nokkuð sannfærandi sigra.Úrslitin í átta manna úrslitum: Hlynur Geir Hjartarson GOS vann Guðjón Henning Hilmarsson GKG 3/2. Rúnar Arnórsson GK vann Tryggvi Pétursson GR 5/3 Haraldur Franklín Magnús GR vann Andri Þór Björnsson GR í bráðabana á 21. holu. Birgir Leifur Hafþórsson GKG vann Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 1/0.
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira