Íslandsmótið í holukeppni: Tveir bráðabanar í fyrstu umferð 22. júní 2012 14:19 Hlynur Geir sýndi stáltaugar í Leirdalnum í dag. mynd/gsimyndir.net Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Íslandsmótinu í holukeppni er lokið. Leikið er á Leirdalsvelli í Kópavogi. Einir tveir leikir fóru í bráðabana. Selfyssingurinn síkáti Hlynur Geir Hjartarson lagði GR-inginn Árna Pál Hansson í bráðabana og slíkt hið sama gerði Keilismaðurinn Ísak Jasonarson gegn heimamanninum Kjartani Dór Kjartanssyni. Íslandsmeistarinn frá í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, tapaði fyrir Örvari Samúelssyni GA. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG vann auðveldan sigur á Halldóri Heiðari Halldórssyni úr GKB.Úrslit í 1. umferð:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Árna Pál Hansson, GR, á 19. holu Arnar Snær Hákonarson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, 7&6Riðill 2: Þórður Rafn Gissurarson, GR, vann Tryggva Pétursson, GR, 2&0 Axel Bóasson, GK, vann Kristján Þór Einarsson, GK, 5&4Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 4&3 Pétur Freyr Pétursson, GR, vann Ólaf Má Sigurðsson, GR, 2&0Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 5&4 Andri Már Óskarson, GHR, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 2&1 Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 1&0 Dagur Ebenezersson, GK, vann Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, 2&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Sigmund Einar Másson, GKG, 3&2 Ísak Jasonarson, GK, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, á 19. holuRiðill 7: Rúnar Arnórsson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 4&3 Einar Haukur Óskarson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 3&1Riðill 8: Örvar Samúelsson, GA, vann Arnór Inga Finnbjörnsson, GR, 1&0 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, GHD, vann Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, 1&0 Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Íslandsmótinu í holukeppni er lokið. Leikið er á Leirdalsvelli í Kópavogi. Einir tveir leikir fóru í bráðabana. Selfyssingurinn síkáti Hlynur Geir Hjartarson lagði GR-inginn Árna Pál Hansson í bráðabana og slíkt hið sama gerði Keilismaðurinn Ísak Jasonarson gegn heimamanninum Kjartani Dór Kjartanssyni. Íslandsmeistarinn frá í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, tapaði fyrir Örvari Samúelssyni GA. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG vann auðveldan sigur á Halldóri Heiðari Halldórssyni úr GKB.Úrslit í 1. umferð:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Árna Pál Hansson, GR, á 19. holu Arnar Snær Hákonarson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, 7&6Riðill 2: Þórður Rafn Gissurarson, GR, vann Tryggva Pétursson, GR, 2&0 Axel Bóasson, GK, vann Kristján Þór Einarsson, GK, 5&4Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 4&3 Pétur Freyr Pétursson, GR, vann Ólaf Má Sigurðsson, GR, 2&0Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 5&4 Andri Már Óskarson, GHR, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 2&1 Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 1&0 Dagur Ebenezersson, GK, vann Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, 2&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Sigmund Einar Másson, GKG, 3&2 Ísak Jasonarson, GK, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, á 19. holuRiðill 7: Rúnar Arnórsson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 4&3 Einar Haukur Óskarson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 3&1Riðill 8: Örvar Samúelsson, GA, vann Arnór Inga Finnbjörnsson, GR, 1&0 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, GHD, vann Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, 1&0
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira