Partíþokan færist nær Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júní 2012 11:16 Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“