Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 17:15 Dóra María Lárusdóttir með boltann gegn Ungverjum um síðustu helgi. Mynd / Daníel Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikinn hita vera í Búlgaríu. „Það hefur verið hátt í 30 stiga hiti á daginn. Það mun kannski hafa einhver áhrif á leikinn. Það var orðið aðeins svalara klukkan sex í kvöld þegar við æfðum keppnisvellinum sem lítur mjög vel út. Völlurinn er flottur, bæði stór og breiður, og býður upp á að spila góðan fótbolta," segir Sigurður Ragnar. Sigurður Ragnar segir að óskað verði eftir því að völlurinn verði vökvaður. „Við vitum ekki hvort hann verði vökvaður eða hvort bæði lið þurfi að samþykkja það. Völlurinn er mjög góður eins og hann en það myndi samt henta okkur að hann yrði vökvaður," segir Sigurður Ragnar sem segir allar stelpurnar klárar í slaginn á morgun. „Fríða (Hólmfríður Magnúsdóttir) kveinkaði sér aðeins undir lok æfingar í dag. Það eru einhver gömul meiðsli framan á sköflungnum. Ég held að hún verði samt í lagi," segir Sigurður Ragnar. Framundan í kvöld er liðsfundur auk þess sem Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari liðsins hefur sett saman rosalega tónlistargetraun að sögn Sigurður Ragnars. Loks mun hópurinn horfa saman á bíómynd. „Bíómyndin er This Means War með Reese Witherspoon sem fjallar um tvo leynilögreglugæja sem eru báðir skotnir í henni," segir landsliðsþjálfarinn kíminn. Vonandi kemur myndin landsliðskonunum í gírinn fyrir leikinn á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikinn hita vera í Búlgaríu. „Það hefur verið hátt í 30 stiga hiti á daginn. Það mun kannski hafa einhver áhrif á leikinn. Það var orðið aðeins svalara klukkan sex í kvöld þegar við æfðum keppnisvellinum sem lítur mjög vel út. Völlurinn er flottur, bæði stór og breiður, og býður upp á að spila góðan fótbolta," segir Sigurður Ragnar. Sigurður Ragnar segir að óskað verði eftir því að völlurinn verði vökvaður. „Við vitum ekki hvort hann verði vökvaður eða hvort bæði lið þurfi að samþykkja það. Völlurinn er mjög góður eins og hann en það myndi samt henta okkur að hann yrði vökvaður," segir Sigurður Ragnar sem segir allar stelpurnar klárar í slaginn á morgun. „Fríða (Hólmfríður Magnúsdóttir) kveinkaði sér aðeins undir lok æfingar í dag. Það eru einhver gömul meiðsli framan á sköflungnum. Ég held að hún verði samt í lagi," segir Sigurður Ragnar. Framundan í kvöld er liðsfundur auk þess sem Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari liðsins hefur sett saman rosalega tónlistargetraun að sögn Sigurður Ragnars. Loks mun hópurinn horfa saman á bíómynd. „Bíómyndin er This Means War með Reese Witherspoon sem fjallar um tvo leynilögreglugæja sem eru báðir skotnir í henni," segir landsliðsþjálfarinn kíminn. Vonandi kemur myndin landsliðskonunum í gírinn fyrir leikinn á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira