Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 20:39 Veðrið hefur leikið við Landsmótsgesti. Mynd / Eiðfaxi.is Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira