Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 17:45 Karlovic í leiknum gegn Murray. Nordicphotos/Getty Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær. Tennis Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Sjá meira
Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær.
Tennis Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Sjá meira