Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2012 15:42 Serena fagnar eftir sigurinn í dag. Nordic Photos / Getty Images Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams. Tennis Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Sjá meira
Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams.
Tennis Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Sjá meira