Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2012 17:59 Andy Murray fagnar í leiknum gegn Tsonga í dag. Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti. Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti.
Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41