Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða 2. júlí 2012 22:15 Barcelona á marga leikmenn á EM og fær dágóðan pening frá UEFA. Mynd/AFP Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi „einungis" 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Í mars síðastliðnum undirrituðu UEFA og ECA (European Club Association) sem eru samtök knattspyrnufélaga í Evrópu, samkomulag sem felur í sér að heildarupphæðin sem dreifist á félögin er 100 milljón evrur eða rúmir 15,8 milljarðar íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að 40 milljónir fara til þeirra félaga sem áttu leikmenn í þeim landsliðum sem léku í undankeppninni fyrir úrslitakeppnina og hlýtur hvert félag þá upphæð í samræmi við fjölda leikmanna frá viðkomandi félagi. Þetta þýðir að þau knattspyrnufélög sem áttu leikmenn í landsliðshópum Íslands í leikjum í undankeppninni fá greiðslur. Hinar 60 milljónirnar fara þá til félagsliða sem áttu leikmenn í þeim 16 landsliðshópum sem voru í úrslitakeppninni í Póllandi og Úkraínu. UEFA mun kynna síðar hver nákvæm niðurstaða verður og er þá tekið tillit til ýmissa þátta, s.s. fjölda leikmanna, fjölda daga í úrslitakeppninni, styrkleikaröðun félagsliða í Evrópu, o.fl. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi „einungis" 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Í mars síðastliðnum undirrituðu UEFA og ECA (European Club Association) sem eru samtök knattspyrnufélaga í Evrópu, samkomulag sem felur í sér að heildarupphæðin sem dreifist á félögin er 100 milljón evrur eða rúmir 15,8 milljarðar íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að 40 milljónir fara til þeirra félaga sem áttu leikmenn í þeim landsliðum sem léku í undankeppninni fyrir úrslitakeppnina og hlýtur hvert félag þá upphæð í samræmi við fjölda leikmanna frá viðkomandi félagi. Þetta þýðir að þau knattspyrnufélög sem áttu leikmenn í landsliðshópum Íslands í leikjum í undankeppninni fá greiðslur. Hinar 60 milljónirnar fara þá til félagsliða sem áttu leikmenn í þeim 16 landsliðshópum sem voru í úrslitakeppninni í Póllandi og Úkraínu. UEFA mun kynna síðar hver nákvæm niðurstaða verður og er þá tekið tillit til ýmissa þátta, s.s. fjölda leikmanna, fjölda daga í úrslitakeppninni, styrkleikaröðun félagsliða í Evrópu, o.fl.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira