Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki 1. júlí 2012 00:00 Mynd / Eiðfaxi Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga. Sýning á tölti var jöfn enda hlutu þrír hestar sömu einkunn. Hæstur var þó Fláki sem fékk 8,92 og voru áhorfendur heyranlega á sama máli og dómarar því þeir fögnuðu einkunn hans vel. Gæðingarnir voru nokkuð jafnir á brokki, Stakkur frá Halldórsstöðum átti góðan sprett og hlaut hæstu einkunn keppenda 8,78 á meðan Fláki hlaut lægstu einkunn 8,50. Fláki og Stakkur brokkuðu samhliða og var greinilega nokkur keppni á milli gæðinganna. Mikil spenna lá í loftinu þegar gæðingarnir þeystu tvo spretti á skeiði og landsmótsgestir fögnuðu ákaft góðum sprettum. Þar var Lotta frá Hellu í nokkru uppáhaldi hjá áhorfendum. Skeiðaði hún taktfast og örugglega og hlaut 9,12 í einkunn fyrir vikið og enduðu þau í fjórða sæti. Sigurður Sigurðarson var í miklu stuði á Fróða frá Staðartungu og hefur ekki látið „tapið" í B-flokki hafa áhrif á keppnisgleði sína. Hlutu þeir glæsilega 8,82 fyrir tölt og fóru mikinn á skeiðinu. Þeir uppskáru 9,16 fyrir glæsispretti, voru hæstir allra keppenda og sigruðu nokkuð óvænt.Keppandi/ tölt/brokk/skeið/vilji/fegurð í reið/lokaeinkunn 1. Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson: 8,82 - 8,60 - 9,16 - 9,00 - 8,96 = 8,92 2. Fláki frá Blesastöðum 1A og Þórður Þorgeirsson: 8,92 - 8,50 - 8,92 - 8,84 - 9,02 = 8,88 3. Stakkur frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson: 8,62 - 8,78 - 9,08 - 8,98 - 8,78 = 8,86 4. Lotta frá Hellu og Hans Þór Hilmarsson: 8,54 - 8,60 - 9,12 - 8,90 - 8,64 = 8,78 5. Grunnur frá Grund II og Sigursteinn Sumarliðason: 8,62 -8,76 - 8,78 - 8,72 - 8,80 = 8,73 6. Hringur frá Fossi og Sigurður Vignir Matthíasson: 8,64 - 8,70 - 8,80 - 8,72 - 8,70 =8,71 7. Hnokki frá Þúfum og Mette Mannseth: 8,56 - 8,64 - 8,54 - 8,56 - 8,58 = 8,57 8. Sálmur frá Halakoti og Atli Guðmundsson: 8,62 - 8,30 - 8,42 - 8,46 -8,46 = 8,47 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga. Sýning á tölti var jöfn enda hlutu þrír hestar sömu einkunn. Hæstur var þó Fláki sem fékk 8,92 og voru áhorfendur heyranlega á sama máli og dómarar því þeir fögnuðu einkunn hans vel. Gæðingarnir voru nokkuð jafnir á brokki, Stakkur frá Halldórsstöðum átti góðan sprett og hlaut hæstu einkunn keppenda 8,78 á meðan Fláki hlaut lægstu einkunn 8,50. Fláki og Stakkur brokkuðu samhliða og var greinilega nokkur keppni á milli gæðinganna. Mikil spenna lá í loftinu þegar gæðingarnir þeystu tvo spretti á skeiði og landsmótsgestir fögnuðu ákaft góðum sprettum. Þar var Lotta frá Hellu í nokkru uppáhaldi hjá áhorfendum. Skeiðaði hún taktfast og örugglega og hlaut 9,12 í einkunn fyrir vikið og enduðu þau í fjórða sæti. Sigurður Sigurðarson var í miklu stuði á Fróða frá Staðartungu og hefur ekki látið „tapið" í B-flokki hafa áhrif á keppnisgleði sína. Hlutu þeir glæsilega 8,82 fyrir tölt og fóru mikinn á skeiðinu. Þeir uppskáru 9,16 fyrir glæsispretti, voru hæstir allra keppenda og sigruðu nokkuð óvænt.Keppandi/ tölt/brokk/skeið/vilji/fegurð í reið/lokaeinkunn 1. Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson: 8,82 - 8,60 - 9,16 - 9,00 - 8,96 = 8,92 2. Fláki frá Blesastöðum 1A og Þórður Þorgeirsson: 8,92 - 8,50 - 8,92 - 8,84 - 9,02 = 8,88 3. Stakkur frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson: 8,62 - 8,78 - 9,08 - 8,98 - 8,78 = 8,86 4. Lotta frá Hellu og Hans Þór Hilmarsson: 8,54 - 8,60 - 9,12 - 8,90 - 8,64 = 8,78 5. Grunnur frá Grund II og Sigursteinn Sumarliðason: 8,62 -8,76 - 8,78 - 8,72 - 8,80 = 8,73 6. Hringur frá Fossi og Sigurður Vignir Matthíasson: 8,64 - 8,70 - 8,80 - 8,72 - 8,70 =8,71 7. Hnokki frá Þúfum og Mette Mannseth: 8,56 - 8,64 - 8,54 - 8,56 - 8,58 = 8,57 8. Sálmur frá Halakoti og Atli Guðmundsson: 8,62 - 8,30 - 8,42 - 8,46 -8,46 = 8,47
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira