Anna Sólveig byrjar best hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2012 14:23 Anna Sólveig Snorradóttir. Mynd/gsimyndir.net Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili er með eitt högg í forskot eftir fyrstu átta holurnar á lokadegi Íslandsmótsins í höggleik en Anna Sólveig hefur leikið átta fyrstu holur dagsins á einu höggi undir pari. Útsending Stöð 2 Sport og Vísis frá lokadeginum hefst klukkan 15.00. Anna Sólveig er nú á níu höggum yfir pari samanlagt en Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á tíu höggum yfir pari og Tinna Jóhannsdóttir er þriðja á ellefu höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, hefur leikið átta fyrstu holurnar á einu höggi undir pari, og nálgast efstu konur en hún er núna þremur höggum á eftir Önnu.Staðan í kvennaflokki eftir 8 holur: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +9 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +10 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK +11 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +12 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +19 7. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +20 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +20 9. Sunna Víðisdóttir, GR +21 10. Heiða Guðnadóttir, GKJ +22 Það er hægt að sjá stöðuna jafn óðum með því að smella hér. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili er með eitt högg í forskot eftir fyrstu átta holurnar á lokadegi Íslandsmótsins í höggleik en Anna Sólveig hefur leikið átta fyrstu holur dagsins á einu höggi undir pari. Útsending Stöð 2 Sport og Vísis frá lokadeginum hefst klukkan 15.00. Anna Sólveig er nú á níu höggum yfir pari samanlagt en Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á tíu höggum yfir pari og Tinna Jóhannsdóttir er þriðja á ellefu höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, hefur leikið átta fyrstu holurnar á einu höggi undir pari, og nálgast efstu konur en hún er núna þremur höggum á eftir Önnu.Staðan í kvennaflokki eftir 8 holur: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +9 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +10 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK +11 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +12 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +19 7. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +20 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +20 9. Sunna Víðisdóttir, GR +21 10. Heiða Guðnadóttir, GKJ +22 Það er hægt að sjá stöðuna jafn óðum með því að smella hér.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira