Góð skor á fyrsta keppnisdegi á Hellu | Rúnar efstur Sigurður Elvar Þórólfsson á Strandarvelli skrifar 26. júlí 2012 19:58 Rúnar Arnórsson úr GK er erfstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik. seth Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki að loknum fyrsta keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Rúnar lék Strandarvöll á 4 höggum undir pari vallar eða 66 h0ggum. Höggi á eftir koma þeir Andri Már Óskarsson úr GHR og Haraldur Franklín Magnús úr GR en þeir léku báðir á 67 höggum. Skor kylfingar var gott í dag og léku alls 14 keppendur á pari vallar eða betur. Sigmundur Einar Másson (GKG), Þórður Rafn Gissurarson (GR), Stefán Már Stefánsson (GR) og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru allir á 68 höggum eða -2. Þar á eftir koma þeir Kristinn Óskarsson úr GS, Birgir Leifur Hafþórsson fjórfaldur Íslandsmeistari úr GKG og Örlygur Helgi Grímsson úr GV. Þess má geta að Kristinn er betur þekktur sem einn allra reyndasti körfuknattleiksdómari landsins og Örlygur Helgi er vallarstjóri golfvallarins í Vestmannaeyjum. Aðstæður á Strandarvelli voru með ágætum í dag, en það var nánast logn fyrri hluta dagsins en eftir hádegi fór aðeins að blása. Um tíma rigndi töluvert á kylfingana en það stóð ekki lengi yfir. Veðurspáin fyrir næstu þrjá keppnisdaga er góð. Hinn 15 ára gamli Gísli Svein bergsson úr Keili lék vel á sínu fyrsta Íslandsmóti í fullorðinsflokki en hann lék á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Titilvörn Axels Bóassonar úr Keili byrjaði ekki vel en hann endaði daginn á 74 höggum. Birgir Leifur: Als ekki sáttur við hringinn Birgir Leifur Hafþórsson var ekki sáttur við spilamennskuna á fyrsta keppnisdeginum.sethBirgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG var alls ekki sáttur við fyrsta hringinn hjá sér á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í dag á Strandarvelli við Hellu. Birgir, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari, lék á einu höggi undir pari vallar eða 69 höggum. Hann er sem eins og staðan er þessa stundina í 8. sæti, þremur höggum á eftir efsta manni. Birgir fékk fjóra fugla á hringnum, einn skolla og einn skramba. „Ég gerði mistök á fjórðu holu og tók rangar ákvarðanir þar. Teighöggið var alltof stutt, og síðan gerði ég röð mistaka. Vonandi var þetta slæmi hringurinn á mótinu, eigum við ekki bara að segja það. Ég var fyirir utan þetta í ágætum málum," sagði Birgir en hann hefur sett sér það markmið að bæta met þeirra Björgvins Þorsteinssonar og Úlfars Jónssonar sem hafa sigrað sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik.Haraldur Franklín: Öruggur og þægilegur hringur Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék vel á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Haraldur lék á 67 höggum eða 3 höggum undir pari vallar og er hann á næst besta skori dagsins þegar þetta er skrifað – ásamt Andra Má Óskarssyni úr GHR. „Ég er sáttur, planið var að fá par á sem flestar brautir og fugla á þessar stuttu par fjögur holur sem gefa færi á sér. Þetta var öruggur og þægilegur hringur á fyrsta keppnisdegi," sagði Haraldur Franklín. „Það gerði völlinn betri að fá rigninguna.Planið fyrir morgundaginn er að fá enga skolla og lauma inn nokkrum fuglum," sagði Haraldur Franklín Magnús en hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Leirdalsvelli fyrr í sumar.Rúnar: Það verður bara fimbulfamb í kvöld „Ég er sáttur og þetta gekk bara vel," sagði Keilismaðurinn Rúnar Arnórsson eftir að hann hafði leikið á 66 höggum á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli í dag. Rúnar er þegar þetta er skrifað á besta skori dagsins í karlaflokknum, fjórum höggum undir pari vallar. Rúnar fékk fimm fugla á hringnum í dag, 2., 7., 10., 12. og 15. „Ég fékk einn skolla, en annars var þetta að ganga vel upp. Ég lék vel í meistaramótinu hjá Keili og ég ætla bara að halda því áfram," bætti Rúnar við en hann var staddur úti á æfingasvæði þegar viðtalið var tekið. „Ég geri þetta oftast eftir hringina, fer yfir málin með pabba og slæ mig aðeins niður." Rúnar á að hefja leik síðdegis á föstudag á öðrum keppnisdegi og hann ætlar að drepa tímann fram að því í faðmi fjölskyldunnar í sumarbústað í nágrenni við Hellu. „Það er ekki einu sinni nettenging þarna, og ég held að það verði bara spilað fimbulfamb í kvöld," sagði Rúnar. Golf Tengdar fréttir Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45 Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00 Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43 Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30 Birgir Leifur: Alls ekki sáttur við hringinn Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG var alls ekki sáttur við fyrsta hringinn hjá sér á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í dag á Strandarvelli við Hellu. Birgir, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari, lék á einu höggi undir pari vallar eða 69 höggum. Hann er sem eins og staðan er þessa stundina í 8. sæti, þremur höggum á eftir efsta manni. 26. júlí 2012 18:27 Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30 Heimamaðurinn Andri Már í banastuði á Hellu Andri Már Óskarsson úr Golfklúbbi Hellu spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á þremur höggum undir pari. 26. júlí 2012 14:43 Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30 Haraldur Franklín: Öruggur og þægilegur hringur Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék vel á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Haraldur lék á 67 höggum eða 3 höggum undir pari vallar og er hann á næst besta skori dagsins þegar þetta er skrifað – ásamt Andra Má Óskarssyni úr GHR. 26. júlí 2012 18:12 Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00 Stefán Már vill hampa þeim stóra | vinningsskorið langt undir pari Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var hársbreidd frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í höggleik þegar mótið fór fram á Grafarholtsvelli árið 2009. Aðeins stórkostleg spilamennska hjá Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum kom í veg fyrir sigur Stefáns – sem ætlar sér stóra hluti á Íslandsmótinu i höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. 26. júlí 2012 10:00 Rúnar: Það verður bara fimbulfamb í kvöld "Ég er sáttur og þetta gekk bara vel,“ sagði Keilismaðurinn Rúnar Arnórsson eftir að hann hafði leikið á 66 höggum á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli í dag. Rúnar er þegar þetta er skrifað á besta skori dagsins í karlaflokknum, fjórum höggum undir pari vallar. 26. júlí 2012 17:51 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki að loknum fyrsta keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Rúnar lék Strandarvöll á 4 höggum undir pari vallar eða 66 h0ggum. Höggi á eftir koma þeir Andri Már Óskarsson úr GHR og Haraldur Franklín Magnús úr GR en þeir léku báðir á 67 höggum. Skor kylfingar var gott í dag og léku alls 14 keppendur á pari vallar eða betur. Sigmundur Einar Másson (GKG), Þórður Rafn Gissurarson (GR), Stefán Már Stefánsson (GR) og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru allir á 68 höggum eða -2. Þar á eftir koma þeir Kristinn Óskarsson úr GS, Birgir Leifur Hafþórsson fjórfaldur Íslandsmeistari úr GKG og Örlygur Helgi Grímsson úr GV. Þess má geta að Kristinn er betur þekktur sem einn allra reyndasti körfuknattleiksdómari landsins og Örlygur Helgi er vallarstjóri golfvallarins í Vestmannaeyjum. Aðstæður á Strandarvelli voru með ágætum í dag, en það var nánast logn fyrri hluta dagsins en eftir hádegi fór aðeins að blása. Um tíma rigndi töluvert á kylfingana en það stóð ekki lengi yfir. Veðurspáin fyrir næstu þrjá keppnisdaga er góð. Hinn 15 ára gamli Gísli Svein bergsson úr Keili lék vel á sínu fyrsta Íslandsmóti í fullorðinsflokki en hann lék á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Titilvörn Axels Bóassonar úr Keili byrjaði ekki vel en hann endaði daginn á 74 höggum. Birgir Leifur: Als ekki sáttur við hringinn Birgir Leifur Hafþórsson var ekki sáttur við spilamennskuna á fyrsta keppnisdeginum.sethBirgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG var alls ekki sáttur við fyrsta hringinn hjá sér á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í dag á Strandarvelli við Hellu. Birgir, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari, lék á einu höggi undir pari vallar eða 69 höggum. Hann er sem eins og staðan er þessa stundina í 8. sæti, þremur höggum á eftir efsta manni. Birgir fékk fjóra fugla á hringnum, einn skolla og einn skramba. „Ég gerði mistök á fjórðu holu og tók rangar ákvarðanir þar. Teighöggið var alltof stutt, og síðan gerði ég röð mistaka. Vonandi var þetta slæmi hringurinn á mótinu, eigum við ekki bara að segja það. Ég var fyirir utan þetta í ágætum málum," sagði Birgir en hann hefur sett sér það markmið að bæta met þeirra Björgvins Þorsteinssonar og Úlfars Jónssonar sem hafa sigrað sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik.Haraldur Franklín: Öruggur og þægilegur hringur Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék vel á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Haraldur lék á 67 höggum eða 3 höggum undir pari vallar og er hann á næst besta skori dagsins þegar þetta er skrifað – ásamt Andra Má Óskarssyni úr GHR. „Ég er sáttur, planið var að fá par á sem flestar brautir og fugla á þessar stuttu par fjögur holur sem gefa færi á sér. Þetta var öruggur og þægilegur hringur á fyrsta keppnisdegi," sagði Haraldur Franklín. „Það gerði völlinn betri að fá rigninguna.Planið fyrir morgundaginn er að fá enga skolla og lauma inn nokkrum fuglum," sagði Haraldur Franklín Magnús en hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Leirdalsvelli fyrr í sumar.Rúnar: Það verður bara fimbulfamb í kvöld „Ég er sáttur og þetta gekk bara vel," sagði Keilismaðurinn Rúnar Arnórsson eftir að hann hafði leikið á 66 höggum á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli í dag. Rúnar er þegar þetta er skrifað á besta skori dagsins í karlaflokknum, fjórum höggum undir pari vallar. Rúnar fékk fimm fugla á hringnum í dag, 2., 7., 10., 12. og 15. „Ég fékk einn skolla, en annars var þetta að ganga vel upp. Ég lék vel í meistaramótinu hjá Keili og ég ætla bara að halda því áfram," bætti Rúnar við en hann var staddur úti á æfingasvæði þegar viðtalið var tekið. „Ég geri þetta oftast eftir hringina, fer yfir málin með pabba og slæ mig aðeins niður." Rúnar á að hefja leik síðdegis á föstudag á öðrum keppnisdegi og hann ætlar að drepa tímann fram að því í faðmi fjölskyldunnar í sumarbústað í nágrenni við Hellu. „Það er ekki einu sinni nettenging þarna, og ég held að það verði bara spilað fimbulfamb í kvöld," sagði Rúnar.
Golf Tengdar fréttir Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45 Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00 Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43 Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30 Birgir Leifur: Alls ekki sáttur við hringinn Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG var alls ekki sáttur við fyrsta hringinn hjá sér á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í dag á Strandarvelli við Hellu. Birgir, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari, lék á einu höggi undir pari vallar eða 69 höggum. Hann er sem eins og staðan er þessa stundina í 8. sæti, þremur höggum á eftir efsta manni. 26. júlí 2012 18:27 Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30 Heimamaðurinn Andri Már í banastuði á Hellu Andri Már Óskarsson úr Golfklúbbi Hellu spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á þremur höggum undir pari. 26. júlí 2012 14:43 Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30 Haraldur Franklín: Öruggur og þægilegur hringur Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék vel á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Haraldur lék á 67 höggum eða 3 höggum undir pari vallar og er hann á næst besta skori dagsins þegar þetta er skrifað – ásamt Andra Má Óskarssyni úr GHR. 26. júlí 2012 18:12 Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00 Stefán Már vill hampa þeim stóra | vinningsskorið langt undir pari Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var hársbreidd frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í höggleik þegar mótið fór fram á Grafarholtsvelli árið 2009. Aðeins stórkostleg spilamennska hjá Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum kom í veg fyrir sigur Stefáns – sem ætlar sér stóra hluti á Íslandsmótinu i höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. 26. júlí 2012 10:00 Rúnar: Það verður bara fimbulfamb í kvöld "Ég er sáttur og þetta gekk bara vel,“ sagði Keilismaðurinn Rúnar Arnórsson eftir að hann hafði leikið á 66 höggum á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli í dag. Rúnar er þegar þetta er skrifað á besta skori dagsins í karlaflokknum, fjórum höggum undir pari vallar. 26. júlí 2012 17:51 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45
Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00
Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43
Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30
Birgir Leifur: Alls ekki sáttur við hringinn Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG var alls ekki sáttur við fyrsta hringinn hjá sér á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í dag á Strandarvelli við Hellu. Birgir, sem er fjórfaldur Íslandsmeistari, lék á einu höggi undir pari vallar eða 69 höggum. Hann er sem eins og staðan er þessa stundina í 8. sæti, þremur höggum á eftir efsta manni. 26. júlí 2012 18:27
Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30
Heimamaðurinn Andri Már í banastuði á Hellu Andri Már Óskarsson úr Golfklúbbi Hellu spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á þremur höggum undir pari. 26. júlí 2012 14:43
Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30
Haraldur Franklín: Öruggur og þægilegur hringur Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék vel á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli á Hellu. Haraldur lék á 67 höggum eða 3 höggum undir pari vallar og er hann á næst besta skori dagsins þegar þetta er skrifað – ásamt Andra Má Óskarssyni úr GHR. 26. júlí 2012 18:12
Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00
Stefán Már vill hampa þeim stóra | vinningsskorið langt undir pari Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var hársbreidd frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í höggleik þegar mótið fór fram á Grafarholtsvelli árið 2009. Aðeins stórkostleg spilamennska hjá Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum kom í veg fyrir sigur Stefáns – sem ætlar sér stóra hluti á Íslandsmótinu i höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. 26. júlí 2012 10:00
Rúnar: Það verður bara fimbulfamb í kvöld "Ég er sáttur og þetta gekk bara vel,“ sagði Keilismaðurinn Rúnar Arnórsson eftir að hann hafði leikið á 66 höggum á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Strandarvelli í dag. Rúnar er þegar þetta er skrifað á besta skori dagsins í karlaflokknum, fjórum höggum undir pari vallar. 26. júlí 2012 17:51