Þorsteinn Hjaltested skattakóngur Íslands JHH skrifar 25. júlí 2012 09:37 Þorsteinn hefur auðgast eftir að byrjað var að byggja á Vatnsenda. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars Sjá meira