Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. júlí 2012 20:32 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína). Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína).
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira