Myndaveisla frá Einvíginu á Nesinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2012 22:00 Arnór Ingi slær úr glompunni. Mynd/Daníel Þórður Rafn Gissurarson kom, sá og sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson, félagi Þórðar úr GR, mátti játa sig sigraðan. Í bráðabananum þurftu kapparnir að slá upp úr glompu en sá sem kæmist nær pinna bæri sigur úr býtum. Arnór Ingi byrjaði en skot hans var of langt og fór yfir flötina. Þórður Rafn setti boltann inn á miðja flöt og tryggði sér sætan sigur. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og golfáhugamaður með meiru, fylgdist með gangi mála á Nesvellinum og tók þessar myndir. Golf Tengdar fréttir Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00 Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23 Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þórður Rafn Gissurarson kom, sá og sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson, félagi Þórðar úr GR, mátti játa sig sigraðan. Í bráðabananum þurftu kapparnir að slá upp úr glompu en sá sem kæmist nær pinna bæri sigur úr býtum. Arnór Ingi byrjaði en skot hans var of langt og fór yfir flötina. Þórður Rafn setti boltann inn á miðja flöt og tryggði sér sætan sigur. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og golfáhugamaður með meiru, fylgdist með gangi mála á Nesvellinum og tók þessar myndir.
Golf Tengdar fréttir Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00 Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23 Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. 6. ágúst 2012 09:00
Þórður Rafn vann Einvígið | Púttin voru að virka vel Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann í dag Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn eftir bráðabana gegn Arnóri Inga Finnbjörnssyni á úrslitaholunni. 6. ágúst 2012 17:23
Örn Ævar sjóðandi heitur í höggleiknum Örn Ævar Hjartarson úr GS sigraði í höggleik Einvígisins á Nesinu sem leikinn var á Nesvellinum í morgun. Örn Ævar spilaði holurnar níu á 31 höggi eða fimm undir pari vallarins. 6. ágúst 2012 12:59