Ingvar: Þetta var meira í framtíðardraumunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2012 14:00 Ingvar Jónsson. Mynd/Vilhelm „Ég fékk bara að heyra af þessu í gærkvöldi," sagði Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar og nú íslenska landsliðsins eftir að Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, valdi hann í hóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum. „Það er gríðarlega skemmtilegt að vera valinn í þennan hóp og fá að æfa með öll bestu leikmönnum Íslands," sagði Ingvar. „Ég hef alltaf stefnt að því að spila með landsliðinu en hef ekkert hugsað um það undanfarið. Þetta var meira í framtíðardraumunum en það er alltaf gaman að komast í hópinn og sjá hvernig þetta er," sagði Ingvar. „Ég hlakka mikið til að æfa með Gunnleifi og Hannesi og læri vonandi af þeim," sagði Ingvar sem fékk á sig þrjú mörk á móti Fylki á mánudaginn þar sem Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans voru í stúkunni. „Ég bjóst ekki við þessu eftir þann leik ekki síst eftir að ég las það að þeir höfðu verið í stúkunni. Það gera allir mistök og maður lærir bara af þeim," sagði Ingvar. „Þetta er búið að vera nokkuð gott tímabil en ég held að ég eigi enn eftir að toppa. Ég hef samt verið nokkuð stöðugur," sagði Ingvar og hann kann vel við sig í Stjörnuliðinu. „Við erum svona "all in" lið eins og margir segja og hugsum aðallega um sóknina. Það er alltaf gaman á leikjum hjá okkur og alltaf nóg að gera hjá mér. Ég nýt þess að spila með Stjörnunni," sagði Ingvar en framundan er undanúrslitaleikur í Borgunarbikarnum á móti Þrótti í kvöld. „Það er mikilvægur leikur í kvöld. Það væri ekki leiðinlegt að geta haldið upp á landsliðssætið með því að komast í bikarúrslitin. Það er stór dagur í sögu Stjörnunnar í dag og við erum í algjöru dauðafæri að komast í úrslitaleikinn. Vonandi klárum við það dæmi í kvöld," sagði Ingvar. Leikur Stjörnunnar og Þróttar verður í beinni á Stöð 2 Sport en sigurvegarinn tryggir sér sæti í bikarúrslitaleik karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
„Ég fékk bara að heyra af þessu í gærkvöldi," sagði Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar og nú íslenska landsliðsins eftir að Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, valdi hann í hóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum. „Það er gríðarlega skemmtilegt að vera valinn í þennan hóp og fá að æfa með öll bestu leikmönnum Íslands," sagði Ingvar. „Ég hef alltaf stefnt að því að spila með landsliðinu en hef ekkert hugsað um það undanfarið. Þetta var meira í framtíðardraumunum en það er alltaf gaman að komast í hópinn og sjá hvernig þetta er," sagði Ingvar. „Ég hlakka mikið til að æfa með Gunnleifi og Hannesi og læri vonandi af þeim," sagði Ingvar sem fékk á sig þrjú mörk á móti Fylki á mánudaginn þar sem Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans voru í stúkunni. „Ég bjóst ekki við þessu eftir þann leik ekki síst eftir að ég las það að þeir höfðu verið í stúkunni. Það gera allir mistök og maður lærir bara af þeim," sagði Ingvar. „Þetta er búið að vera nokkuð gott tímabil en ég held að ég eigi enn eftir að toppa. Ég hef samt verið nokkuð stöðugur," sagði Ingvar og hann kann vel við sig í Stjörnuliðinu. „Við erum svona "all in" lið eins og margir segja og hugsum aðallega um sóknina. Það er alltaf gaman á leikjum hjá okkur og alltaf nóg að gera hjá mér. Ég nýt þess að spila með Stjörnunni," sagði Ingvar en framundan er undanúrslitaleikur í Borgunarbikarnum á móti Þrótti í kvöld. „Það er mikilvægur leikur í kvöld. Það væri ekki leiðinlegt að geta haldið upp á landsliðssætið með því að komast í bikarúrslitin. Það er stór dagur í sögu Stjörnunnar í dag og við erum í algjöru dauðafæri að komast í úrslitaleikinn. Vonandi klárum við það dæmi í kvöld," sagði Ingvar. Leikur Stjörnunnar og Þróttar verður í beinni á Stöð 2 Sport en sigurvegarinn tryggir sér sæti í bikarúrslitaleik karla í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira