Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2012 09:15 Mourinho fylgist með Mesut Özil elta boltann í tapinu í gærkvöldi. Nordicphotos/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. „Real spilaði mjög illa og frammistaðan var óásættanleg," sagði Portúgalinn litríki við blaðamenn að leiknum loknum. Spænsku meistararnir, sem töpuðu einnig stigum í fyrstu umferð á heimavelli gegn Valencia, hafa aðeins eitt stig að loknum tveimur umferðum. Byrjunin er sú versta frá leiktímabilinu 2001-2002. „Einu skilaboðin sem ég vil gefa út eru þau að tapið var algjörlega verðskuldað. Tveir leikir og aðeins eitt stig. Þetta var ömurlegur leikur," sagði Mourinho. Á meðan Real situr í neðri helmingi deildarinnar eru erkifjendurnir í Barcelona með fullt hús stiga. Fimm stiga bilið milli liðanna, sem allir spá að muni heygja einvígi um spænska meistaratitilinn enn eitt árið, er því umtalsvert þótt mótið sé rétt hafið. Real Madrid leiddi í leikhléi 1-0 gegn grönnum sínum en fékk á sig jöfnunarmark úr föstu leikatriði áður en Getafe tryggði sér sigurinn. Liðið fékk einnig mark á sig úr föstu leikatriði gegn Valencia þar sem gestirnir jöfnuðu eftir aukaspyrnu. „Við höfum unnið eins mikið í varnarskipulagi í föstum leikatriðum og hægt er. Það er ekkert meira sem við getum gert í þeim efnum," sagði Mourinho allt annað en sáttur við leikmenn sína. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. „Real spilaði mjög illa og frammistaðan var óásættanleg," sagði Portúgalinn litríki við blaðamenn að leiknum loknum. Spænsku meistararnir, sem töpuðu einnig stigum í fyrstu umferð á heimavelli gegn Valencia, hafa aðeins eitt stig að loknum tveimur umferðum. Byrjunin er sú versta frá leiktímabilinu 2001-2002. „Einu skilaboðin sem ég vil gefa út eru þau að tapið var algjörlega verðskuldað. Tveir leikir og aðeins eitt stig. Þetta var ömurlegur leikur," sagði Mourinho. Á meðan Real situr í neðri helmingi deildarinnar eru erkifjendurnir í Barcelona með fullt hús stiga. Fimm stiga bilið milli liðanna, sem allir spá að muni heygja einvígi um spænska meistaratitilinn enn eitt árið, er því umtalsvert þótt mótið sé rétt hafið. Real Madrid leiddi í leikhléi 1-0 gegn grönnum sínum en fékk á sig jöfnunarmark úr föstu leikatriði áður en Getafe tryggði sér sigurinn. Liðið fékk einnig mark á sig úr föstu leikatriði gegn Valencia þar sem gestirnir jöfnuðu eftir aukaspyrnu. „Við höfum unnið eins mikið í varnarskipulagi í föstum leikatriðum og hægt er. Það er ekkert meira sem við getum gert í þeim efnum," sagði Mourinho allt annað en sáttur við leikmenn sína.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Sjá meira