Anna og Ragnar valin efnilegust í golfinu 10. september 2012 16:15 F.v. Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti GSÍ, Anna Sólveig Snorradóttir, Ragnar Már Garðarsson og Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðum Eimskipafélags Íslands. Þar voru kylfingum á Eimskipsmótaröðinni, Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni veittir stigameistaratitlar og viðurkenningar fyrir árangurinn á mótaröðunum í sumar. Hefð er fyrir því að velja efnilegustu kylfinga ársins. Að þessu sinni voru það þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem voru valin efnilegust. Anna varð stigameistari í stúlknaflokki 17-18 ára á Arion-banka mótaröðinni í sumar og í öðru sæti í bæði Íslandsmótinu í holukeppni og höggleik á Eimskipsmótaröðinni. Ragnar Már varð stigameistari í piltaflokki 17-18 ára og sigraði jafnframt í Íslandsmóti unglinga í höggleik. Haraldur Franklín Magnús úr GR, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni, hlaut Júlíusarbikarinn en þann bikar hlýtur sá kylfingur sem leikur á lægsta meðalskorinu á Eimskipsmótaröðinni í ár. Haraldur lék að meðaltali á 70,8 höggum á hring en hann lék alls níu hringi á mótaröðinni í sumar. Stigameistaratitlar voru einnig veittir í öllum flokkum. Á Eimskipsmótaröðinni voru það þau Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Signý Arnórsdóttir úr Keili sem urðu stigameistarar í ár.EimskipsmótaröðinKarlaflokkur: 1. Hlynur Geir Hjartarson GOS 6166.25 2. Haraldur Franklín Magnús GR 5266.43 3. Þórður Rafn Gissurarson GR 5107.50Kvennaflokkur: 1. Signý Arnórsdóttir GK 6957.50 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 6193.75 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 6002.50Arion banka mótaröð unglingaPiltaflokkur, 17-18 ára: 1. Ragnar Már Garðarsson GKG 8525.62 stig 2. Emil Þór Ragnarsson GKG 6682.50 3. Ísak Jasonarson GK 5704.38Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Anna Sólveig Snorradóttir GK 7973.75 stig 2. Guðrún Pétursdóttir GR 7442.50 3. Særós Eva Óskarsdóttir GKG 5727.50Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Gísli Sveinbergsson GK 7825.00 stig 2. Aron Snær Júlíusson GKG 7065.00 3. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 6200.00Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 8797.50 stig 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8347.50 3. Sara Margrét Hinriksdóttir GK 7435.00Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Henning Darri Þórðarson GK 8127.50 stig 2. Fannar Ingi Steingrímsson GHG 7493.75 3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 5508.75Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Saga Traustadóttir GR 8160.00 stig 2. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 8032.50 3. Eva Karen Björnsdóttir GR 7472.50Áskorendamótaröð Arion banka unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Jökull Schiöth GKG 3000.00 stigDrengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Arnór Harðarson GR 4237.50 stig 2. Andri Ágústsson GKJ 3498.75 3. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 3228.75Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 6765.00 stig 2. Kristín Rún Gunnarsdóttir NK 3217.50 3. Þórhildur K. Ásgeirsdóttir GKG 2700.00Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Kristófer Karl Karlsson GKJ 4203.75 stig 2. Stefán Yngvarsson GK 3872.50 3. Sverrir Kristinsson GK 3702.50Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Freydís Eiríksdóttir GKG 5295.00 stig 2. Kinga Korpak GS 4762.50 3. Elísabet Ágústsdóttir GKG 4200.00Júlíusarbikarinn Haraldur Franklín Magnús, GR 70,8 höggStigameistarar klúbbaStigameistari klúbba karlaflokkur - Golfklúbbur ReykjavíkurStigameistari klúbba kvennaflokkur - Golfklúbburinn KeilirStigameistari klúbba unglingaflokkar - Golfklúbburinn Keilir Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðum Eimskipafélags Íslands. Þar voru kylfingum á Eimskipsmótaröðinni, Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni veittir stigameistaratitlar og viðurkenningar fyrir árangurinn á mótaröðunum í sumar. Hefð er fyrir því að velja efnilegustu kylfinga ársins. Að þessu sinni voru það þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem voru valin efnilegust. Anna varð stigameistari í stúlknaflokki 17-18 ára á Arion-banka mótaröðinni í sumar og í öðru sæti í bæði Íslandsmótinu í holukeppni og höggleik á Eimskipsmótaröðinni. Ragnar Már varð stigameistari í piltaflokki 17-18 ára og sigraði jafnframt í Íslandsmóti unglinga í höggleik. Haraldur Franklín Magnús úr GR, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni, hlaut Júlíusarbikarinn en þann bikar hlýtur sá kylfingur sem leikur á lægsta meðalskorinu á Eimskipsmótaröðinni í ár. Haraldur lék að meðaltali á 70,8 höggum á hring en hann lék alls níu hringi á mótaröðinni í sumar. Stigameistaratitlar voru einnig veittir í öllum flokkum. Á Eimskipsmótaröðinni voru það þau Hlynur Geir Hjartarson úr GOS og Signý Arnórsdóttir úr Keili sem urðu stigameistarar í ár.EimskipsmótaröðinKarlaflokkur: 1. Hlynur Geir Hjartarson GOS 6166.25 2. Haraldur Franklín Magnús GR 5266.43 3. Þórður Rafn Gissurarson GR 5107.50Kvennaflokkur: 1. Signý Arnórsdóttir GK 6957.50 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 6193.75 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 6002.50Arion banka mótaröð unglingaPiltaflokkur, 17-18 ára: 1. Ragnar Már Garðarsson GKG 8525.62 stig 2. Emil Þór Ragnarsson GKG 6682.50 3. Ísak Jasonarson GK 5704.38Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Anna Sólveig Snorradóttir GK 7973.75 stig 2. Guðrún Pétursdóttir GR 7442.50 3. Særós Eva Óskarsdóttir GKG 5727.50Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Gísli Sveinbergsson GK 7825.00 stig 2. Aron Snær Júlíusson GKG 7065.00 3. Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 6200.00Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir GR 8797.50 stig 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8347.50 3. Sara Margrét Hinriksdóttir GK 7435.00Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Henning Darri Þórðarson GK 8127.50 stig 2. Fannar Ingi Steingrímsson GHG 7493.75 3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 5508.75Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Saga Traustadóttir GR 8160.00 stig 2. Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 8032.50 3. Eva Karen Björnsdóttir GR 7472.50Áskorendamótaröð Arion banka unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Jökull Schiöth GKG 3000.00 stigDrengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Arnór Harðarson GR 4237.50 stig 2. Andri Ágústsson GKJ 3498.75 3. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 3228.75Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 6765.00 stig 2. Kristín Rún Gunnarsdóttir NK 3217.50 3. Þórhildur K. Ásgeirsdóttir GKG 2700.00Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Kristófer Karl Karlsson GKJ 4203.75 stig 2. Stefán Yngvarsson GK 3872.50 3. Sverrir Kristinsson GK 3702.50Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Freydís Eiríksdóttir GKG 5295.00 stig 2. Kinga Korpak GS 4762.50 3. Elísabet Ágústsdóttir GKG 4200.00Júlíusarbikarinn Haraldur Franklín Magnús, GR 70,8 höggStigameistarar klúbbaStigameistari klúbba karlaflokkur - Golfklúbbur ReykjavíkurStigameistari klúbba kvennaflokkur - Golfklúbburinn KeilirStigameistari klúbba unglingaflokkar - Golfklúbburinn Keilir
Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira