Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2012 18:35 Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira