Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 14:14 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira