Lotus: Raikkönen verður enn betri á næsta ári Birgir Þór Harðarson skrifar 29. október 2012 23:15 Kimi mun aka fyrir Lotus á næsta ári. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Raikkönen hefur staðið sig gríðarlega vel í Formúlu 1 í ár. Hann hefur skorað stig í öllum mótum ársins nema í kínverska kappkstrinum þar sem hann var í basli með dekkin. Hann hefur hins vegar lokið öllum keppnishringjum í mótum ársins. Frábær akstur Raikkönen hefur sannfært Lotus um að Finninn sé rétta valið fyrir næsta ár. Í samningi hans sem hann skrifaði undir í byrjun árs var aðeins gert ráð fyrir að hann myndi aka í ár. Hann átti hins vegar möguleika á endurnýjun ef hann myndi uppfylla nokkur skilyrði. Þau skilyrði hefur hann uppfyllt auðveldlega. Raikkönen tók sér tveggja ára frí frá Formúlu 1 og keppti í heimsmeistararallinu árin 2010 og 2011. Hann snéri aftur í ár. Þegar þrjú mót eru eftir er hann í þriðja sæti í titilbartáttunni þrátt fyrir að hafa ekki unnið eitt einasta mót. Hann hefur hins vegar staðið sex sinnum á verðlaunapalli. Formúla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Raikkönen hefur staðið sig gríðarlega vel í Formúlu 1 í ár. Hann hefur skorað stig í öllum mótum ársins nema í kínverska kappkstrinum þar sem hann var í basli með dekkin. Hann hefur hins vegar lokið öllum keppnishringjum í mótum ársins. Frábær akstur Raikkönen hefur sannfært Lotus um að Finninn sé rétta valið fyrir næsta ár. Í samningi hans sem hann skrifaði undir í byrjun árs var aðeins gert ráð fyrir að hann myndi aka í ár. Hann átti hins vegar möguleika á endurnýjun ef hann myndi uppfylla nokkur skilyrði. Þau skilyrði hefur hann uppfyllt auðveldlega. Raikkönen tók sér tveggja ára frí frá Formúlu 1 og keppti í heimsmeistararallinu árin 2010 og 2011. Hann snéri aftur í ár. Þegar þrjú mót eru eftir er hann í þriðja sæti í titilbartáttunni þrátt fyrir að hafa ekki unnið eitt einasta mót. Hann hefur hins vegar staðið sex sinnum á verðlaunapalli.
Formúla Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira