Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta SÁP skrifar 11. nóvember 2012 00:01 Nordic Photos / Getty Images Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Þetta setti mikinn svip á leikinn og þurftu leikmenn að taka bregðast við slíkum aðstæðum. Snemma leik fékk Cristiano Ronaldo fast olnbogaskot í gagn augað og opnaðist mikill skurður sem hafði það í för með sér að Ronaldo þurfti að vera utan vallar í um sex mínútur á meðan gert var að sárum hans. Ronaldo skoraði samt sem áður fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleiknum þegar hann fékk sendingu inn í vítateig Levante og afgreiddi boltann í netið af stakri snilld. Ronaldo var síðan tekinn af velli í hálfleik vegna skurðarins sem hann hlaut fyrr í leiknum. Það benti allt til þess að Real myndi vinna auðveldan sigur en leikmenn Levante neituðu að gefast upp og náðu að jafna metinn þegar Ángel skoraði fínt mark á 62. mínútu. Real Madrid lagði allt kapp á sóknarleikinn það sem eftir lifði leiks og náðu að skora sigurmarkið á 84. mínútu þegar varamaðurinn Álvaro Morata kom boltanum í netið en hann hafði aðeins verið inná vellinum í eina mínútu áður en hann skoraði. Niðurstaðan því 2-1 sigur Real Madrid, en liðið má vart misstíga sig til að eiga möguleika á því að ná Barcelona sem er í efsta sætinu. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. Þetta setti mikinn svip á leikinn og þurftu leikmenn að taka bregðast við slíkum aðstæðum. Snemma leik fékk Cristiano Ronaldo fast olnbogaskot í gagn augað og opnaðist mikill skurður sem hafði það í för með sér að Ronaldo þurfti að vera utan vallar í um sex mínútur á meðan gert var að sárum hans. Ronaldo skoraði samt sem áður fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleiknum þegar hann fékk sendingu inn í vítateig Levante og afgreiddi boltann í netið af stakri snilld. Ronaldo var síðan tekinn af velli í hálfleik vegna skurðarins sem hann hlaut fyrr í leiknum. Það benti allt til þess að Real myndi vinna auðveldan sigur en leikmenn Levante neituðu að gefast upp og náðu að jafna metinn þegar Ángel skoraði fínt mark á 62. mínútu. Real Madrid lagði allt kapp á sóknarleikinn það sem eftir lifði leiks og náðu að skora sigurmarkið á 84. mínútu þegar varamaðurinn Álvaro Morata kom boltanum í netið en hann hafði aðeins verið inná vellinum í eina mínútu áður en hann skoraði. Niðurstaðan því 2-1 sigur Real Madrid, en liðið má vart misstíga sig til að eiga möguleika á því að ná Barcelona sem er í efsta sætinu.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira