Blúndur og pallíettur vinsælar í ár 4. nóvember 2012 10:15 Smelltu á myndir til að skoða albúmið. Myndir/Lakkalakk Meðfylgjandi Instagram myndir tóku systurnar Ása og Jóna Ottesen eigendur Lakkalakk verslunarinnar á Hverfisgötu 39. Þær eru skapandi eins og sest á myndunum á sama tíma vita þær hvað er vinsælt þegar kemur að tísku fyrir þessi jól og að ekki sé minnst á áramótin."Myndirnar voru teknar þegar við vorum að mynda nýjast "lookbook". Okkur finnst nauðsynlegt að gera það af og til því það er bæði skapandi og svo sýnir það flíkurnar okkar í nýju ljósi. Nýjasta sendingin okkar einkennist af blúndum og pallíettum sem okkur finnst alltaf fallegt. Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segir Ása Ottesen annar eigandi verslunarinnar.Myndir: Kolfinna Mjöll-Make up: Jóhanna Edwald-Hár: Una Rúnars-Stílistar: Ása og Jóna Ottesen-Módel: Magdalena Sara og Sigríður Ösp- Föt: Lakkalakk.comMyndir/LakkalakkÞað er vægast sagt mikið lagt í umgjörðina.Pallíettur eru vinsælar í ár.Svo er myndað.Dittað að smáatriðum.Hér eru stúlkurnar að undirbúa myndatöku. Skroll-Lífið Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Meðfylgjandi Instagram myndir tóku systurnar Ása og Jóna Ottesen eigendur Lakkalakk verslunarinnar á Hverfisgötu 39. Þær eru skapandi eins og sest á myndunum á sama tíma vita þær hvað er vinsælt þegar kemur að tísku fyrir þessi jól og að ekki sé minnst á áramótin."Myndirnar voru teknar þegar við vorum að mynda nýjast "lookbook". Okkur finnst nauðsynlegt að gera það af og til því það er bæði skapandi og svo sýnir það flíkurnar okkar í nýju ljósi. Nýjasta sendingin okkar einkennist af blúndum og pallíettum sem okkur finnst alltaf fallegt. Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segir Ása Ottesen annar eigandi verslunarinnar.Myndir: Kolfinna Mjöll-Make up: Jóhanna Edwald-Hár: Una Rúnars-Stílistar: Ása og Jóna Ottesen-Módel: Magdalena Sara og Sigríður Ösp- Föt: Lakkalakk.comMyndir/LakkalakkÞað er vægast sagt mikið lagt í umgjörðina.Pallíettur eru vinsælar í ár.Svo er myndað.Dittað að smáatriðum.Hér eru stúlkurnar að undirbúa myndatöku.
Skroll-Lífið Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira