Ellefu uppaldir leikmenn Barcelona á vellinum í gær Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2012 13:45 Nordic Photos / Getty Images Barcelona vann í gær sannfærandi 4-0 útisigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni en í 60 mínútur voru eingöngu uppaldir leikmenn á vellinum. Með sigrinum náði Barcelona þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið er með 37 stig af 39 mögulegum. Atletico Madrid er í öðru sæti með 34 stig en Real Madrid er í þriðja sæti - ellefu stigum á eftir Börsungum. Andres Iniesta var aðalmaðurinn í sigrinum í gær en hann skoraði eitt mark og lagði upp hin þrjú. Lionel Messi skoraði tvö mörk og Cesc Fabregas eitt. Dani Alves var eini maðurinn í byrjunarliði Barcelona sem spilaði ekki í La Masia - unglingaakademíu félagsins. Alves fór hins vegar meiddur af velli á 14. mínútu og Martin Montoya kom inn á í hans stað. Næstu 60 mínúturnar var Barcelona eingöngu skipað leikmönnum sem höfðu spilað með unglingafélögum liðsins. Flestir skiluðu sér þaðan beint í aðalliðið. Þó ekki allir. Sumir fóru til annarra félaga í millitíðinni og kostuðu því Barcelona skildinginn á endanum. Þetta eru þeir Gerard Pique (Manchester United), Jordi Alba (Valencia) og Cesc Fabregas (Arsenal). Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira
Barcelona vann í gær sannfærandi 4-0 útisigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni en í 60 mínútur voru eingöngu uppaldir leikmenn á vellinum. Með sigrinum náði Barcelona þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en liðið er með 37 stig af 39 mögulegum. Atletico Madrid er í öðru sæti með 34 stig en Real Madrid er í þriðja sæti - ellefu stigum á eftir Börsungum. Andres Iniesta var aðalmaðurinn í sigrinum í gær en hann skoraði eitt mark og lagði upp hin þrjú. Lionel Messi skoraði tvö mörk og Cesc Fabregas eitt. Dani Alves var eini maðurinn í byrjunarliði Barcelona sem spilaði ekki í La Masia - unglingaakademíu félagsins. Alves fór hins vegar meiddur af velli á 14. mínútu og Martin Montoya kom inn á í hans stað. Næstu 60 mínúturnar var Barcelona eingöngu skipað leikmönnum sem höfðu spilað með unglingafélögum liðsins. Flestir skiluðu sér þaðan beint í aðalliðið. Þó ekki allir. Sumir fóru til annarra félaga í millitíðinni og kostuðu því Barcelona skildinginn á endanum. Þetta eru þeir Gerard Pique (Manchester United), Jordi Alba (Valencia) og Cesc Fabregas (Arsenal).
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira