Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2012 15:00 Kristrún Steinþórsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir eru báðar í 19 ára landsliðinu. Mynd/Vilhelm Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00