Ómótstæðilegir lakkrístoppar 11. desember 2012 11:30 Kristín Ruth gefur Lífinu lakkrístoppauppskrift. Mynd/Gassi „Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney.Uppskriftin3 eggjahvítur200 g púðursykur150 g rjómasúkkulaði250-300 g súkkulaðihúðað lakkrískurAðferðin Hitið ofninn í 175 gráður. Stífþeytið eggjahvítur og bætið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið áfram á mesta hraða þar til sykurinn er alveg uppleystur. Saxið súkkulaðið og lakkrískurlið smátt. Bætið varlega út í eggjahvítuna með sleif. Setjið með teskeið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið í 12-14 mínútur.Edda.is Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
„Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney.Uppskriftin3 eggjahvítur200 g púðursykur150 g rjómasúkkulaði250-300 g súkkulaðihúðað lakkrískurAðferðin Hitið ofninn í 175 gráður. Stífþeytið eggjahvítur og bætið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið áfram á mesta hraða þar til sykurinn er alveg uppleystur. Saxið súkkulaðið og lakkrískurlið smátt. Bætið varlega út í eggjahvítuna með sleif. Setjið með teskeið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið í 12-14 mínútur.Edda.is
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira