Ætlar ekki að brýna hnífana 25. apríl 2012 07:00 Ný plata komin út Bubbi Morthens er gestadómari á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands en hann gaf út sína 27. sólóplötu í gær, Þorpið.Fréttablaðið/stefán „Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
„Ég þarf ekki að taka mig mjög hátíðlega því ég held að ég sé meira hugsaður sem skrautfjöður að þessu sinni," segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, sem sest í dómarasætið á nýjan leik á úrslitakvöldi Hæfileikakeppni Íslands í maí. Bubbi er alls ekki ókunnur dómarastarfinu og fór mikinn, bæði sem dómari í íslensku Idol-keppninni og í raunveruleikaþættinum Bandinu hans Bubba. Bubbi kveðst vera aðdáandi sjónvarpsefnis á borð við þetta, en úrslitakvöldið verður í beinni útsendingu á Skjá einum 4. maí. „Þetta er skemmtilegt form og svona fjölskylduefni. Það er gaman að því," segir Bubbi sem hefur aðeins verið að horfa á undanfarna þætti til að búa sig undir hlutverkið. Hann ætlar að fara mjúkum höndum um keppendur, en þó vera hreinskilinn eins og honum einum er lagið. „Það er engin ástæða til að brýna hnífana enda er þetta úrslitaþátturinn og þessir krakkar búnir að sýna sig og sanna. Dómarnefndin er líka extra jákvæð í þessum þætti að mínu mati." Þegar Fréttablaðið náði tali af Bubba var hann að fagna útgáfu plötunnar Þorpið, en hún kom út í gær. Platan er 27. sólóplata hans, en Bubbi stefnir á halda útgáfutónleika í júní. „Þetta er lífræn plata, tekin upp í beinni með öllum hljóðfærum. Hún kallast á við plöturnar Lífið er ljúft og Sögur af landi en ég hef ekki gert plötu á borð við þessa í langan tíma," segir Bubbi, en ásamt honum á plötunni er sveitin Sólskuggarnir með Kristjönu Stefánsdóttur. - áp
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira