Mál Svedda eru enn í rannsókn 27. ágúst 2012 00:01 Sverrir Þór Gunnarsson Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Sverrir var handtekinn í byrjun júlí í kjölfar þess að yfir fimmtíu þúsund e-töflur fundust í farangri brasilískrar konu á Tom Jobim-flugvellinum í Rio. Hann hafði komið með sama flugi og hún frá Lissabon í Portúgal en farið óáreittur í gegnum tollskoðun á fölsku, íslensku vegabréfi. Sverrir var færður í Ary Franco-fangelsið í Água Santa, nærri Rio de Janeiro. Síðan hefur lögregla rannsakað málið og meðal annars verið í sambandi við íslensk yfirvöld vegna þess. Eftirgrennslan brasilísku lögreglunnar leiddi í ljós að Sverrir var með óafplánaðan níu ára fangelsisdóm á bakinu á Spáni vegna fíkniefnasmygls. Hugsanlegt er að hann verði framseldur þangað, en hins vegar er allt eins líklegt að það yrði ekki fyrr en að máli hans í Brasilíu verður að fullu lokið – jafnvel eftir að hann hefur afplánað fangelsisrefsingu. Íslensk lögregluyfirvöld hafa haft mál til rannsóknar sem tengjast Sverri. Ólíklegt er að hann sé á leið til Íslands í bráð svo að leiða megi þau til lykta.- sh Sveddi tönn handtekinn Fíkniefnabrot Brasilía Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Sverrir var handtekinn í byrjun júlí í kjölfar þess að yfir fimmtíu þúsund e-töflur fundust í farangri brasilískrar konu á Tom Jobim-flugvellinum í Rio. Hann hafði komið með sama flugi og hún frá Lissabon í Portúgal en farið óáreittur í gegnum tollskoðun á fölsku, íslensku vegabréfi. Sverrir var færður í Ary Franco-fangelsið í Água Santa, nærri Rio de Janeiro. Síðan hefur lögregla rannsakað málið og meðal annars verið í sambandi við íslensk yfirvöld vegna þess. Eftirgrennslan brasilísku lögreglunnar leiddi í ljós að Sverrir var með óafplánaðan níu ára fangelsisdóm á bakinu á Spáni vegna fíkniefnasmygls. Hugsanlegt er að hann verði framseldur þangað, en hins vegar er allt eins líklegt að það yrði ekki fyrr en að máli hans í Brasilíu verður að fullu lokið – jafnvel eftir að hann hefur afplánað fangelsisrefsingu. Íslensk lögregluyfirvöld hafa haft mál til rannsóknar sem tengjast Sverri. Ólíklegt er að hann sé á leið til Íslands í bráð svo að leiða megi þau til lykta.- sh
Sveddi tönn handtekinn Fíkniefnabrot Brasilía Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira