Metnaðarfyllsta verkefnið 18. desember 2012 07:00 Á tökustað Hilmir Jensson fer með eitt aðalhlutverkið í Infinite.Mynd/Högni Marsellíus Þórðarson „Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar," segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson. Óskar Bragi er nú að safna fyrir eftirvinnslu nýrrar stuttmyndar sinnar, Infinite, og notar til þess fjármögnunarsíðuna Karolina Fund, þar sem hver sem er getur stutt verkefnið með peningagjöf. Karolina fund er fyrsta síðan sinnar gerðar á Íslandi en þetta fyrirkomulag er þekkt úti í heimi. Infinite er mynd sem fjallar um tvær reikistjörnur sem brenna út við endimörk alheimsins. Hún hefur þegar verið skotin og klippt og það án nokkurra fjárframlaga. Eftirvinnslan er þó flóknari og þarf því fjármagn í hana. Það eru Hilmir Jensson og Thelma Marín Jónsdóttir sem fara með aðalhlutverkin í Infinite en Högni Marsellíus Þórðarson sá um kvikmyndatöku. „Það var hrikalega gaman að vinna með svona miklu af hæfileikaríku fólki. Það voru margir sem komu að henni og mikið af fólki sem á svakalega stóran hluta í þessari mynd," segir Óskar Bragi. „Það má eiginlega segja að þetta sé fyrsta alvöru stuttmyndin mín. Þetta er í það minnsta stærsta og metnaðarfyllsta verkefni sem ég hef tekið mér fyrir hendur hingað til," bætir hann við. Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar," segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson. Óskar Bragi er nú að safna fyrir eftirvinnslu nýrrar stuttmyndar sinnar, Infinite, og notar til þess fjármögnunarsíðuna Karolina Fund, þar sem hver sem er getur stutt verkefnið með peningagjöf. Karolina fund er fyrsta síðan sinnar gerðar á Íslandi en þetta fyrirkomulag er þekkt úti í heimi. Infinite er mynd sem fjallar um tvær reikistjörnur sem brenna út við endimörk alheimsins. Hún hefur þegar verið skotin og klippt og það án nokkurra fjárframlaga. Eftirvinnslan er þó flóknari og þarf því fjármagn í hana. Það eru Hilmir Jensson og Thelma Marín Jónsdóttir sem fara með aðalhlutverkin í Infinite en Högni Marsellíus Þórðarson sá um kvikmyndatöku. „Það var hrikalega gaman að vinna með svona miklu af hæfileikaríku fólki. Það voru margir sem komu að henni og mikið af fólki sem á svakalega stóran hluta í þessari mynd," segir Óskar Bragi. „Það má eiginlega segja að þetta sé fyrsta alvöru stuttmyndin mín. Þetta er í það minnsta stærsta og metnaðarfyllsta verkefni sem ég hef tekið mér fyrir hendur hingað til," bætir hann við.
Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira