Red Bull frumsýndi RB9-bílinn Birgir Þór Harðarson skrifar 3. febrúar 2013 14:13 Nýi bíllinn sem Red Bull er búið að smíða er bein þróun frá bílnum sem notaður var síðasta ár. Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira