Williams frumsýndi í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 19. febrúar 2013 17:30 Maldonado var að vonum ánægður með að komast loksins í nýjan Williams-bíl. nordicphotos/afp Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Williams F1 frumsýndi keppnisbíl sinn fyrir árið 2013 í Barcelona í dag áður en önnur æfingalota undirbúningstímabilsins hófst þar í morgun. FW25-bíllinn er uppfærð útgáfa af bíl síðasta árs enda hefur reglunum ekki verið breytt mikið milli ára. "Ég er ánægður með framþróunina á þessum bíl," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. "Þetta er betri og mun rennilegri Formúla 1-bíll en FW24-bíllinn var. Ég held að allir sem tóku þátt í þessu verkefni séu stoltir af þeirri vinnu sem þeir lögðu til." Þrátt fyrir að segja að bíllinn sé aðeins uppfærsla af bíl síðasta árs segir liðið jafnframt að FW25 sé 80% nýr. Í hann hefur verið komið fyrir nýjum gírkassa, nýtt fjöðrunarkerfi að aftan, nýtt kælikerfi, nýtt gólf, nýtt púst, ný yfirbygging og ný trjóna. Þeir Pastor Maldonado og Valtteri Bottas munu aka Williams-bílnum í sumar en Bruno Senna var látinn fara í vetur.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira