David Byrne með tónleika í Hörpu 26. febrúar 2013 16:40 Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira