Tiger Woods og Lindsey Vonn staðfesta samband sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2013 17:57 Tiger Woods og Lindsey Vonn. Mynd/Fésbókarsíða Tiger Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Golf Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010.
Golf Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum