Piltarnir frá Steubenville dæmdir í fangelsi fyrir nauðgun 17. mars 2013 15:03 Trent Mays og Ma'Lik Richmond Íþróttamennirnir Trent Mays og Ma'Lik Richmond voru dæmdir í dag fyrir að nauðga skólasystur sinni í bænum Steubenville í Ohio í Bandaríkjunum síðasta haust. Málið vakti gríðarlega athygli strax en það er óhætt að segja að það hafi klofið bæinn í tvær fylkingar. Mennirnir, sem eru sautján og sextán ára gamlir, nýttu sér bágt ástand stúlku sem hafði drukkið of mikið og fóru með hana á milli partýa í bænum, beittu hana kynferðislegu ofbeldi auk þess sem þeir mynduðu brotin og birtu meðal annars myndir af henni hálfnakinni á vefnum Instagram.Ein myndin sem piltarnir birtu á Instagram.Stúlkan mundi ekkert eftir kvöldinu og komst ekki að því hvað hafði gerst fyrr en daginn eftir. Meðal annars vegna umræðna á netinu við niðurlægjandi myndir af henni sem piltarnir tóku og birtu. Vegna ungs aldurs voru mennirnir dæmdir í unglingafangelsi þar sem þeir þurfa að afplána að minnsta kosti eitt ár, hugsanlega lengur. Sá eldri þarf aftur á móti að afplána eitt ár í fangelsi eftir að hafa afplánað í unglingafangelsi, vegna myndanna sem hann og tók og birti af stúlkunni, enda var hún undir lögaldri þegar þær voru teknar. Piltarnir voru í fótboltaliði bæjarins sem bæjarlífið snýst að miklu leytinu til um. Þess vegna snérust fjölmargir í bænum á sveif með piltunum Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Íþróttamennirnir Trent Mays og Ma'Lik Richmond voru dæmdir í dag fyrir að nauðga skólasystur sinni í bænum Steubenville í Ohio í Bandaríkjunum síðasta haust. Málið vakti gríðarlega athygli strax en það er óhætt að segja að það hafi klofið bæinn í tvær fylkingar. Mennirnir, sem eru sautján og sextán ára gamlir, nýttu sér bágt ástand stúlku sem hafði drukkið of mikið og fóru með hana á milli partýa í bænum, beittu hana kynferðislegu ofbeldi auk þess sem þeir mynduðu brotin og birtu meðal annars myndir af henni hálfnakinni á vefnum Instagram.Ein myndin sem piltarnir birtu á Instagram.Stúlkan mundi ekkert eftir kvöldinu og komst ekki að því hvað hafði gerst fyrr en daginn eftir. Meðal annars vegna umræðna á netinu við niðurlægjandi myndir af henni sem piltarnir tóku og birtu. Vegna ungs aldurs voru mennirnir dæmdir í unglingafangelsi þar sem þeir þurfa að afplána að minnsta kosti eitt ár, hugsanlega lengur. Sá eldri þarf aftur á móti að afplána eitt ár í fangelsi eftir að hafa afplánað í unglingafangelsi, vegna myndanna sem hann og tók og birti af stúlkunni, enda var hún undir lögaldri þegar þær voru teknar. Piltarnir voru í fótboltaliði bæjarins sem bæjarlífið snýst að miklu leytinu til um. Þess vegna snérust fjölmargir í bænum á sveif með piltunum
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira