Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2013 10:45 Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu. Brauð Uppskriftir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning