Vettel langfljótastur í tímatökum í Malasíu Birgir Þór Harðarson skrifar 23. mars 2013 09:15 Vettel á fullri ferð. Sebastian Vettel ók hraðast allra umhverfis Sepang-brautina í Malasíu í morgun þegar tímatökur fóru fram fyrir kappaksturinn þar í landi. Red Bull-lið Vettels var í vandræðum í fystu tveimur lotum tímatökunnar áður en það fór að rigna og síðasta lotan var ekin í bleytu. Vettel var næst síðastur upp úr fyrstu lotu tímatökunnar og rétt slapp við að fá ekki að fara áfram. Mark Webber var í svipuðum vandræðum þó hann hafi verið örlítið fljótari. Felipe Massa á Ferrari ræsir annar í kappakstrinum og Fernando Alonso þriðji. Þá setti Lewis Hamilton á Mercedes-bíl fjórða besta tíma og Webber fimmta besta. Rigningin kom liðunum örlítið á óvart undir lok annarar lotu tímatökunnar. Paul di Resta þurfti til dæmis að berjast fyrir lífi sínu á brautinni á meðan hún var að verða blautari og blautari. Hann komst ekki upp úr annari lotu. Það gerði liðsfélagi hans hjá Force India, Adrian Sutil, en hann réð ekki við stóru strákana í síðustu lotu og ræsir níundi Kimi Raikkönen verður sjöundi á ráslínunni á undan McLaren bílunum og Sutil. Jenson Button verður áttundi og Sergio Perez tíundi. Búist er við rigningu í Malasíu á morgun þegar kappaksturinn fer fram svo búast má við fjörugum kappakstri og óvæntum úrslitum. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel ók hraðast allra umhverfis Sepang-brautina í Malasíu í morgun þegar tímatökur fóru fram fyrir kappaksturinn þar í landi. Red Bull-lið Vettels var í vandræðum í fystu tveimur lotum tímatökunnar áður en það fór að rigna og síðasta lotan var ekin í bleytu. Vettel var næst síðastur upp úr fyrstu lotu tímatökunnar og rétt slapp við að fá ekki að fara áfram. Mark Webber var í svipuðum vandræðum þó hann hafi verið örlítið fljótari. Felipe Massa á Ferrari ræsir annar í kappakstrinum og Fernando Alonso þriðji. Þá setti Lewis Hamilton á Mercedes-bíl fjórða besta tíma og Webber fimmta besta. Rigningin kom liðunum örlítið á óvart undir lok annarar lotu tímatökunnar. Paul di Resta þurfti til dæmis að berjast fyrir lífi sínu á brautinni á meðan hún var að verða blautari og blautari. Hann komst ekki upp úr annari lotu. Það gerði liðsfélagi hans hjá Force India, Adrian Sutil, en hann réð ekki við stóru strákana í síðustu lotu og ræsir níundi Kimi Raikkönen verður sjöundi á ráslínunni á undan McLaren bílunum og Sutil. Jenson Button verður áttundi og Sergio Perez tíundi. Búist er við rigningu í Malasíu á morgun þegar kappaksturinn fer fram svo búast má við fjörugum kappakstri og óvæntum úrslitum.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira