Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 13:01 Jay Threatt í leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. Stjarnan jafnaði metin í rimmunni og er staðan nú 1-1. Næsti leikur fer fram á mánudagskvöldið í Stykkishólmi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Hann er óbrotinn og það eru góðu fréttirnar. Hins vegar fór hann úr lið á stóru tá á hægri fæti og við það sködduðust bæði liðband og liðurinn," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi í dag. „Hann er mjög harður af sér en menn geta verið allt að 2-3 vikur að jafna sig af svona meiðslum. Það er alla vega afar ólíklegt að hann spili á mánudaginn - ég myndi frekar kaupa mér aukamiða í lottóinu en að veðja á það." Ingi Þór segir enn of snemmt að segja til um hvort að Threatt muni einnig missa af fjórða leiknum í rimmunni í Garðabænum á föstudagskvöldið. Þá mun mögulega ráðast hvort liðið fari áfram í lokaúrslitin. Snæfell getur ekki fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig nú þar sem félagaskiptaglugginn er lokaður. Threatt hefur spilað alls 27 deildarleiki á tímabilinu og skorað að meðaltali nítján stig í leik, gefið 9,1 stoðsendingu og tekið 5,4 fráköst. Hann er bæði stiga- og stoðsendingahæstur í liði Snæfells í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. Stjarnan jafnaði metin í rimmunni og er staðan nú 1-1. Næsti leikur fer fram á mánudagskvöldið í Stykkishólmi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Hann er óbrotinn og það eru góðu fréttirnar. Hins vegar fór hann úr lið á stóru tá á hægri fæti og við það sködduðust bæði liðband og liðurinn," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi í dag. „Hann er mjög harður af sér en menn geta verið allt að 2-3 vikur að jafna sig af svona meiðslum. Það er alla vega afar ólíklegt að hann spili á mánudaginn - ég myndi frekar kaupa mér aukamiða í lottóinu en að veðja á það." Ingi Þór segir enn of snemmt að segja til um hvort að Threatt muni einnig missa af fjórða leiknum í rimmunni í Garðabænum á föstudagskvöldið. Þá mun mögulega ráðast hvort liðið fari áfram í lokaúrslitin. Snæfell getur ekki fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig nú þar sem félagaskiptaglugginn er lokaður. Threatt hefur spilað alls 27 deildarleiki á tímabilinu og skorað að meðaltali nítján stig í leik, gefið 9,1 stoðsendingu og tekið 5,4 fráköst. Hann er bæði stiga- og stoðsendingahæstur í liði Snæfells í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32