Íslendingaliðin Lilleström og Hönefoss unnu sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni í vetur í kvöld.
Lilleström skellti Molde, 1-2, á útivelli og er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu.
Það var Frode Kippe sem skoraði sigurmark Lilleström í kvöld. Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikin fyrir Lilleström.
Kristján Örn Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Hönefoss sem vann Hönefoss, 2-0. Fyrstu þrjú stig Hönefoss í deildinni en liðið tapaði fyrsta leik sínum.
Arnór Sveinn Aðalsteinsson sat allan tímann á bekknum hjá Hönefoss í kvöld.
Pálmi og Kristján í sigurliðum í kvöld

Mest lesið







Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman
Körfubolti


Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum
Íslenski boltinn
