Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Birgir Þór Harðarson skrifar 10. maí 2013 06:00 Það getur stundum verið hamagangur í Formúlu 1. Sumir stíga jafnvel yfir strikið og gera eitthvað heimskulegt og bannað. Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá. Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá.
Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45