Kimi útskýrir hvernig skal vinna nakinn í heitum potti Birgir Þór Harðarson skrifar 28. maí 2013 13:45 Boðskortið á snekkjuna hans Kimi Raikkönen í Mónakó virðist ekki hafa tilgreint æskilegan klæðnað því þegar félagar hans frá Finnlandi komu í heimsókn höfðu einhverjir gleymt sundskýlunni. Kimi lét það ekki á sig fá þó allir færu naktir í heita pottinn á snekkjunni sinni og drakk öl á meðan hann svaraði spurningum fyrir finnska fíflalátahópinn The Dude Sons. Meðal þeirra spurninga sem hann var beðinn um að svara var hvernig eigi að vinna. Svarið var auðvelt fyrir Kimi: "Vertu bara fljótastur." The Dude Sons fara fögrum orðum um Kimi og segja hann vera hressan og til í fjörið. "Hann kann að segja sögur," segir einn úr hópnum. Kimi hefur hins vegar ekki verið þekktur fyrir miklar frásagnir í fjölmiðlum. "Hann bara fílar ekki fjölmiðlasirkusinn," segja The Dude Sons enn fremur. Hér að ofan má sjá stórkoslegt myndband af The Dude Sons í heita pottinum með Kimi að flassa ferðamenn og lögreglumann sem lítur kurteislega undan. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Boðskortið á snekkjuna hans Kimi Raikkönen í Mónakó virðist ekki hafa tilgreint æskilegan klæðnað því þegar félagar hans frá Finnlandi komu í heimsókn höfðu einhverjir gleymt sundskýlunni. Kimi lét það ekki á sig fá þó allir færu naktir í heita pottinn á snekkjunni sinni og drakk öl á meðan hann svaraði spurningum fyrir finnska fíflalátahópinn The Dude Sons. Meðal þeirra spurninga sem hann var beðinn um að svara var hvernig eigi að vinna. Svarið var auðvelt fyrir Kimi: "Vertu bara fljótastur." The Dude Sons fara fögrum orðum um Kimi og segja hann vera hressan og til í fjörið. "Hann kann að segja sögur," segir einn úr hópnum. Kimi hefur hins vegar ekki verið þekktur fyrir miklar frásagnir í fjölmiðlum. "Hann bara fílar ekki fjölmiðlasirkusinn," segja The Dude Sons enn fremur. Hér að ofan má sjá stórkoslegt myndband af The Dude Sons í heita pottinum með Kimi að flassa ferðamenn og lögreglumann sem lítur kurteislega undan.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira